Færsluflokkur: Bloggar

Til hamingju Ísland!

Loksins einhver sanngirni!

Meðan við bíðum eftir að Ráðgjafastofa Heimilanna klári að vinna úr máli okkar er boðið ofan af okkur heimilið - kærar þakkir!.

Við erum síðustu fimm mánuði búinn að vera að bíða eftir að Ráðgjafastofa Heimilanna klári okkar pakka en við sóttum um úrræði ríkistjórnarinnar til þeirra sem eru í fjárhagsvandræðum. Þ.e. að komast í greiðsluaðlögun.

Nú villl svo til að þetta ferli tekur marga mánuði og svona rétt á meðan maður bíður á milli vonar og ótta um hvort þetta gangi nú allt saman upp þá kemur sýslumaðurinn í næstu viku og býður ofan af okkur heimilið.

Þetta er náttúrulega algjör geggjun, til hvers í ósköpunum að vera að ganga í gegnum allt þetta ferli, safna saman gögnum, fara í óteljandi viðtöl og gefa ókunnugu fólki persónulegar upplýsingar þegar það er síðan stokkið á mann úr hinum vasa ríkissins og selt ofan af manni.

Það vill nú svo til að það er ekki einu sinni búið að samþykkja á þingi öll úrræðin sem átti að bjóða fólki í vandræðum og margir hafa beðið eftir því.

Ég segi nú bara kærar þakkir fyrir aðgerða og úrræðaleysið,   

 


mbl.is Heimili undir hamarinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Gylfi Þór Markússon

Höfundur

Gylfi Þór Markússon
Gylfi Þór Markússon

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband